3D plast
PLA Fluorescent Rauður
4.800 kr
PLA stendur fyrir polyl actic acid, mjólkursýrufjölliður á íslensku. Þetta er plast sem er brotnar niður í náttúrunni á tiltölulega skömmum tíma.
Útgangs hitastig er mun minna en við prentun á ABS plasti og krefst það ekki hitaða prentplötu til prentunnar.
PLA hefur t.d þessa tilteknu eiginleika:
1. Góð seigja, mikill styrkur og mikil stífni
2. Stíflar ekki stútin, festist vel á yfirborði prentplötu
3. Lítil Skreppun, Hitamótunar víddar stöðuleiki mikill.
4. Þvermál: 3.0/1.75mm, nákvæmni + /-0.1mm,hringlaga +/-0.05mm;